Björn Kristinn Bjarnarson f. 1876

Samræmt nafn: Björn Kristinn Björnsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
Björn Bjarnarson
Björn Björnsson
1834
Tjarnarsókn
húsbóndi, bóndi 22.1
 
1835
Urðasókn, N.A.
kona hans 22.2
 
Jón Bjarnarson
Jón Björnsson
1862
Urðasókn, N.A.
sonur þeirra 22.3
 
Jóhann Bjarnarson
Jóhann Björnsson
1865
Urðasókn, N.A.
sonur þeirra 22.4
 
Margrét Bjarnardóttir
Margrét Björnsdóttir
1871
Urðasókn, N.A.
dóttir þeirra 22.5
 
Jóhannes Bjarnarson
Jóhannes Björnsson
1873
Urðasókn, N.A.
sonur þeirra 22.6
 
Björn Kristinn Bjarnarson
Björn Kristinn Björnsson
1876
Urðasókn, N.A.
sonur þeirra 22.7
 
Hólmfríður Bjarnardóttir
Hólmfríður Björnsdóttir
1877
Urðasókn, N.A.
dóttir þeirra 22.8
 
Dagbjört Bjarnardóttir
Dagbjört Björnsdóttir
1880
Urðasókn, N.A.
dóttir þeirra 22.9
 
1859
Urðasókn, N.A.
dóttir konu af f. hjónab. 22.10

Nafn Fæðingarár Staða
 
1863
Urðasókn
húsbóndi, bóndi 20.1
 
1865
Tjarnarsókn, N. A.
kona hans 20.2
 
1890
Urðasókn
dóttir þeirra 20.3
 
1836
Svínavatnssókn, N. …
móðir konunnar 20.4
 
1888
Upsasókn, N. A.
tökubarn 20.5
 
1876
Urðasókn
léttadrengur 20.6

Mögulegar samsvaranir við Björn Kristinn Bjarnarson f. 1876 í Íslenzkum æviskrám

. Prestur.--Foreldrar: Björn (d. 27. júní 1940, 88 ára) Stefánsson á Kolfreyjustað, síðar kaupmaður á Búðum í Fáskrúðsfirði, og kona Gunnlaugur hans Margrét (d. 7. nóv. 1892, 50 ára) Stefánsdóttir prests á Kolfreyjustað, Jónssonar. Stúdent í Rv. 1900 með 2. einkunn (63 st.). Lauk prófi í prestaskóla 19. júní 1903 með 2. eink. (76 st.). Biskupsskrifari í Rv. 1903–04. Fór til Vesturheims 1904 og settist að í Winnipeg.--Gerðist ritstjóri Lögbergs 19. okt. 1905 og gegndi því starfi til mars loka 1914. Ráðinn fríkirkjuprestur í Fáskrúðsfirði 1915 (staðfest 15. mars s. á.); vígður 3. okt. s. á. Settur prestur að Hólmum í Reyðarfirði 21. mars 1916; veitt það prestakall 30. ág. s. á. og gegndi því embætti til æviloka. Settur prófastur í Suður-Múlaprófastsdæmi ". febr. 1929; skipaður 7. maí s.á. Sat á Eskifirði frá 1930. Eftirlitsmaður við útbú landsbankans á Eskifirði frá 1924; átti sæti í yfirskattanefnd frá 1924; í stjórn prestafélags Austurlands 1940–42. Ritstörf (auk ritstjórnar Lögbergs): Ein hugvekja í 100 hugvekjum, Rv. 1926. Kona (1905): Helga Þórdís (f. 12. júní 1874) Jónsdóttir í Rauðseyjum á Breiðafirði, síðar í Vesturheimi, Jónssonar; hún átti áður Friðrik klæðskera Eggertsson í Stykkishólmi. Synir síra Stefáns og hennar, þeir er upp komust: Jón, Björn skrifstofumaður í Rv. (BjM. Guðfr.; o. fl.).

Rithöfundur. --Foreldrar: Björn Þorsteinsson í Bæ í Borgarfirði og kona hans Guðrún Jónsdóttir. --Tekinn í Reykjavíkurskóla 1889, varð stúdent 1898, með 1. einkunn (87 st.), próf úr prestaskóla 1902, með 2. einkunn (71 st.). Fór til Vesturheims 1909 og sinnti þar ýmsum störfum (þar á meðal prestsþjónustu, nuddlækningum). Kom síðan til landsins 1919. Var kosinn prestur í Sauðlauksdal 1921, en kosningin varð ólögmæt, og fekk hann ekki prestakallið. Fór 1929 til Þýzkalands og var þar nokkur ár, Eftir að hann kom til landsins aftur, 1934, dvaldist hann einkum í Borgarfirði, með frændum sínum, og andaðist þar. Ritstörf: Skuggamyndir, Rv. 1908; Íslenzkir höfuðlærdómar, Wp. 1912; Bautasteinar, Rv. 1925; Sonafórn, Rv. 1925; Sólar frón, Rv. 1926; Lof sungið íslenzku sveitalífi, Rv. 1926; Upp, upp, mín sál, Rv. 1928; Ósköp 1935. Greinir í Eimreið, Óðni. Átti fyrst enska konu af frönskum ættum (um 1917). Esther Luice; þau skildu (bl.). --Í Þýzkalandi átti hann þýzka konu, Elfriede Stúving; þau slitu og samvistir. --Sonur þeirra: Sigurður Þorsteinn (Skýrslur; BjM. Guðfr.).