Gisle Olavsen f. 1777

Samræmt nafn: Gísli Ólafsson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Gisle Olavsen (f. 1777)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
Gisle Olavsen
Gísli Ólafsson
1777
bonde 6399.1
Svanhild Helgadatter
Svanhildur Helgadóttir
1778
hans kone 6399.2
Sigrid Jonasdatter
Sigríður Jónasdóttir
1823
sat ud til opfostring 6399.3

Nafn Fæðingarár Staða
 
Bergur Brinjolf s
Bergur Brynjólfsson
1766
husbonde 0.1
 
Gudfinna Gudmund d
Guðfinna Guðmundsdóttir
1776
hans kone 0.201
 
Einar Jon s
Einar Jónsson
1724
husbonde (tomthusmand af fiskerie) 2.1
 
Elin Einar d
Elín Einarsdóttir
1797
hans datter 2.301
 
Margret Erik d
Margrét Eiríksdóttir
1752
husholderske 2.1212
 
Gisle Olaf s
Gísli Ólafsson
1775
husbonde (tomthusmand af fiskerie) 3.1
 
Valdis Jon d
Valdís Jónsdóttir
1722
hans moder 3.501

Nafn Fæðingarár Staða
 
Bjarne Erich s
Bjarni Eiríksson
1724
husbonde (gaardbeboer og selvejer) 0.1
 
Sigrider Jon d
Sigríður Jónsdóttir
1731
hans kone 0.201
 
John Biarne s
Jón Bjarnason
1771
deres börn 0.301
 
Hannes Biarne s
Hannes Bjarnason
1776
deres börn 0.301
 
Thurider Bjarne d
Þuríður Bjarnadóttir
1772
deres börn 0.301
 
Gisle Olav s
Gísli Ólafsson
1776
tjenestefolk 0.1211
 
Sigrid Thorgrim d
Sigríður Þorgrímsdóttir
1755
tjenestefolk 0.1211
 
Thorun Sivert d
Þórunn Sigurðardóttir
1762
tjenestefolk 0.1211

Nafn Fæðingarár Staða
 
1753
húsbóndi 1509.75
 
1805
Norðurgarður í Vest…
hans dóttir 1509.76
 
1772
húsbóndi 1509.78
 
1778
Búastaðir í Vestman…
hans kona 1509.79
 
Sigurður Sigurðsson
Sigurður Sigurðarson
1808
þeirra sonur 1509.80
 
1804
tökupiltur 1509.81
 
1773
1509.82
 
1776
húsbóndi 1509.83
 
1770
hans kona 1509.84
 
1776
1509.85
 
1798
1509.86

Nafn Fæðingarár Staða
1776
huusbonde 26.1
1777
hans kone 26.2
 
1834
tökubarn 26.3

Nafn Fæðingarár Staða
Gisle Olavsen
Gísli Ólafsson
1777
præst, boende 8.1
Sigrið Magnusdatter
Sigríður Magnúsdóttir
1792
hans kone 8.2
Frugith Gisledatter
Frugith Gísladóttir
1824
deres datter 8.3
 
Thurid Gisledatter
Thurid Gísladóttir
1826
deres datter 8.4
Johanna Christiana Beata Gisledatter
Jóhanna Kristjana Beata Gísladóttir
1833
deres datter 8.5
Gisle Magnusen
Gísli Magnúsen
1817
præstens datttermand 8.6
Magnfrid Gisledatter
Magnfríður Gísladóttir
1818
hans kone 8.7
Ingveld Magnusdatter
Ingveld Magnúsdóttir
1790
konens söster 8.8
1822
barn Ingveldar 8.9
Guðbjart Magnusen
Guðbjart Magnúsen
1830
barn Ingveldar 8.10
 
Haldor Bjarnesen
Halldór Bjarnasen
1799
arbeidskarl 8.11
 
John Guðmundsen
Jón Guðmundsen
1795
arbeidskarl 8.12
 
Bjarne Johnsen
Bjarni Jónsson
1795
arbeidskarl 8.13
Sigrið Olavsdatter
Sigríður Ólafsdóttir
1819
præstens broderdatter 8.14
Helga Thorlaksdatter
Helga Þorláksdóttir
1818
tjenestepige 8.15
Magnus Gislesen
Magnús Gíslason
1839
fosterbarn 8.16
Ingibjörg Arnedatter
Ingibjörg Árnadóttir
1767
almissenydende 8.17
 
Guðbjörg Grimsdatter
Guðbjörg Grímsdóttir
1774
almissenydende 8.18

Nafn Fæðingarár Staða
1777
Staðarsókn á Reykja…
prestur 8.1
1791
Staðarhólssókn, V. …
hans kona 8.2
1819
Helgafellssókn, V. …
aðstoðarprestur, sonur þeirra 8.3
 
1827
Sauðlauksdalssókn
dóttir þeirra 8.4
 
1829
Sauðlauksdalssókn
dóttir þeirra 8.5
Jóhanna Beata Kristiana Gíslad.
Jóhanna Beata Kristiana Gísladóttir
1833
Sauðlauksdalssókn
dóttir þeirra 8.6
1840
Sauðlauksdalssókn
dóttursonur prestsins 8.7
 
1789
Staðarhólssókn, V. …
systir húsmóðurinnar 8.8
1820
Staðarhólssókn, V. …
hennar sonur 8.9
 
1830
Staðarhólssókn, V. …
hennar sonur 8.10
1812
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 8.11
1817
Helgafellssókn, V. …
hans kona 8.12
1844
Sauðlauksdalssókn
þeirra dóttir 8.13
 
1791
Hagasókn, V. A.
vinnumaður 8.14
 
1797
Sauðlauksdalssókn
hans kona 8.15
 
1799
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 8.16
 
1807
Ingjaldshólssókn, V…
vinnumaður 8.17
1823
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 8.18
 
1824
Laugardalssókn, V. …
vinnukona 8.19
 
1804
Sauðlauksdalssókn
vinnukona 8.20
 
1782
Laugardalssókn, V. …
niðursetningur 8.21

Nafn Fæðingarár Staða
1777
Staðarsókn
prestur 1.1
1792
Staðarhólssókn
hans kona 1.2
1820
Helgafellssókn
aðstoðarprestur 1.3
1820
Mosfellssókn
hans kona 1.4
 
1829
Sauðlauksdalssókn
sóknarprestsins dóttir 1.5
Kristiana Jóhanna Beata
Kristjana Jóhanna Beata
1833
Sauðlauksdalssókn
sóknarprestsins dóttir 1.6
1841
Sauðlauksdalssókn
fósturbarn prestsins 1.7
 
1830
Hvolssókn
vinnumaður 1.8
1823
Saurbæjarsókn
vinnumaður 1.9
 
1822
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 1.10
1800
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 1.11
 
1799
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 1.12
 
Guðrún Loptsdóttir
Guðrún Loftsdóttir
1797
Saurbæjarsókn
hans kona 1.13
1826
Sauðlauksdalssókn
vinnukona 1.14
 
1831
Sauðlauksdalssókn
vinnukona 1.15
 
1804
Sauðlauksdalssókn
vinnukona 1.16
 
1790
Staðarhólssókn
systir konu prestsins 1.17

Nafn Fæðingarár Staða
Gísli Olafsson
Gísli Ólafsson
1777
Staðars. v.a.
Emerit Prestur 9.1
 
1792
hvolss. v.a.
hans kona 9.2
1840
Sauðlauksdalssókn
létta drengur 9.3
 
1844
Sauðlauksdalssókn
létta drengur 9.4
 
Eínar Eínarsson
Einar Einarsson
1823
Sauðlauksdalssókn
vínnumaður 9.5
 
1823
Sauðlauksdalssókn
Vinnukona 9.6
 
Þorsteirn Þorsteinsson
Þorsteinn Þorsteinsson
1801
Saurb.s. v.a.
vinnumaður 9.7
Helga Olafsdóttir
Helga Ólafsdóttir
1837
Breiðuv.s. v.a.
vinnukona 9.8

Nafn Fæðingarár Staða
1820
Helgafellssókn. V. …
prestur 8.1
1820
Mosfellssókn, V. A.
kona hans 8.2
 
1776
Staðarsókn
emeritprestur 8.3
 
1798
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 8.4
 
1831
Hagasókn
vinnumaður 8.5
1834
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 8.6
 
1841
Sauðlauksdalssókn
vinnumaður 8.7
 
1849
Sauðlauksdalssókn
tökubarn 8.8
 
1805
Sauðlauksdalssókn
vinnukona 8.9
 
1827
Sauðlauksdalssókn
vinnukona 8.10
 
1841
Sauðlauksdalssókn
vinnukona 8.11
 
1826
Sauðlauksdalssókn
vinnukona 8.12
 
1855
Sauðlauksdalssókn
sveitarómagi 8.13

Mögulegar samsvaranir við Gisle Olavsen f. 1777 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. Foreldrar Ólafur Ólafsson að Múla í Þorskafirði og kona hans Guðrún Einarsdóttir úr Steingrímsfirði, Jónssonar. Var hann á barnsaldri tekinn í fóstur af síra Benedikt Pálssyni á Stað á Reykjanesi, en gekk í Hólaskóla 1795, stúdent þaðan 1800, var síðan 2 ár í Djúpa Dal í Skagafirði, vígðist 2. maí 1802 aðstoðarprestur fóstra síns síra Benedikts á Stað. Meðan hann var þar, beittist hann mjög fyrir garðrækt meðal bænda og aðrar búnaðarframkvæmdir og fann upp nýjar selalagnir; þar var hann til 1814, bjó síðan 1 ár á Skerðingsstöðum, en var síðan 1815–19 aðstoðarprestur síra Sæmundar Magnússonar Hólms að Helgafelli, og samdi þeim lítt, fekk Sauðlauksdal 6. apríl 1820, lét af prestskap 1852, en gegndi þó prestsverkum þar í veikindum síra Magnúsar, sonar síns, árin 1855–60. Hann var vel fjáður, vel gefinn, lipur kennimaður, hagmæltur (sjá Lbs.), hraustur að afli, drykkfelldur mjög, enginn stillingarmaður og því ekki alls kostar þokkasæll. --Kona (13. sept. 1810): Sigríður (f. 13. sept. 1792, d. 11. nóv. 1855) Magnúsdóttir í Stóra Holti í Saurbæ, Jónssonar. --Börn þeirra, er upp komust: Benedikt bókbindari í Rudköbing, Valgerður f.k. Özurar skálds Ögzurarsonar að Látrum, Solveig átti Jóhannes Þórðarson frá Hjarðarfelli, Sæunn átti Henrik Guðlaugsson frá Kvígendisdal, Guðfinna átti Friðbert Gunnarsson í Tungu í Tálknafirði, Magnfríður átti Gísla Magnússon í Höfðadal í Tálknafirði, síra Magnús í Sauðlauksdal, Ólafur bókbindari í Bonn, Frúgit átti Friðrik Jónsson í Rifgirðingum, Þuríður átti Svein Gíslason í Klúku, Gróa átti 2 launbörn, Jóhanna Bente Kristjana átti Bjarna húsmann Gíslason á Geirseyri, Sigurður bókbindari í Botni í Patreksfirði (Vitæ ord. 1802; SGrBf.; HÞ.; BB. Sýsl.).