Thorleiv Kolbeinsson f. 1799

Samræmt nafn: Þorleifur Kolbeinsson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Thorleiv Kolbeinsson (f. 1799)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
Thorleiv Kolbeinsson
Þorleifur Kolbeinsson
1799
bóndi 2238.1
Sigrið Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
1802
hans kona 2238.2
Idun Einarsdóttir
Iðunn Einarsdóttir
1811
vinnukona 2238.3
1772
húskona 2239.1
Sigríð Hafliðadóttir
Sigríður Hafliðadóttir
1823
hennar dótturdóttir 2239.2

Nafn Fæðingarár Staða
 
Helge Sigurd s
Helgi Sigurðarson
1750
hussbond (bonde af jordbrug) 0.1
 
Elen Einar d
Elín Einarsdóttir
1757
hans kone 0.201
 
Gudrun Helga d
Guðrún Helgadóttir
1784
deris döttre 0.301
 
Cecilia Helga d
Sesselía Helgadóttir
1791
deris döttre 0.301
 
Olafur Thordar s
Ólafur Þórðarson
1775
tienestekarl 0.1211
 
Ranveig Thordar d
Rannveig Þórðardóttir
1776
tienistepige 0.1211
 
Kolbeirn Jon s
Kolbeinn Jónsson
1760
hossbond (græshusmand) 22.1
 
Oluf Haflida d
Ólöf Hafliðadóttir
1771
hans koene 22.201
 
Sigrýdur Kolbein d
Sigríður Kolbeinsdóttir
1794
deris börn 22.301
 
Helga Kolbein d
Helga Kolbeinsdóttir
1795
deris börn 22.301
 
Haflide Kolbein s
Hafliði Kolbeinsson
1796
deris börn 22.301
Thorleifur Kolbein s
Þorleifur Kolbeinsson
1799
deris börn 22.301
Gudbiörg Kolbein d
Guðbjörg Kolbeinsdóttir
1800
deris börn 22.301
 
Jon Kolbein s
Jón Kolbeinsson
1800
deris börn 22.301

Nafn Fæðingarár Staða
 
1759
Vindás á Landi
bóndi 1577.166
 
1761
Vestur-Landeyjar
hans kona 1577.167
 
1801
Hólar í Stokkseyrar…
þeirra barn 1577.168
 
1800
Lölukot
þeirra barn 1577.169
 
1798
Brattsholtshjáleiga
vinnumaður 1577.170

Nafn Fæðingarár Staða
 
1781
húsbóndi, stúdiosus 40.1
 
1794
hans kona 40.2
 
1831
þeirra dóttir 40.3
1818
dóttir húsmóðurinnar 40.4
1830
tökubarn 40.5
1799
vinnukona 40.6
Ingunn Magnúsdótir
Ingunn Magnúsdóttir
1771
próventukona 40.7
1798
húsbóndi 41.1
1801
hans kona 41.2
 
1754
faðir húsbóndans 41.3
1817
vinnumaður 41.4
 
Ingvöldur Björnsdóttir
Ingveldur Björnsdóttir
1790
vinnukona 41.5

Nafn Fæðingarár Staða
 
1797
Stokkseyrarsókn
bóndi, hreppstjóri 16.1
 
1799
Reykjavík
hans kona 16.2
1824
Stokkseyrarsókn
vinnumaður 16.3
 
1823
Stokkseyrarsókn
vinnukona 16.4
 
1794
Stokkseyrarsókn
húsmaður 16.4.1
 
1789
Skálholtssókn, S. A.
í umsjón hreppstjórans 16.4.1

Nafn Fæðingarár Staða
 
1798
Stokkseyrarsókn
bóndi, hreppstjóri 18.1
 
1802
Reykjavík
kona hans 18.2
1831
Stokkseyrarsókn
vinnumaður 18.3
 
1824
Stokkseyrarsókn
vinnukona 18.4

Nafn Fæðingarár Staða
 
Þorleifur Kolbeinsdóttir
Þorleifur Kolbeinsson
1798
Stokkseyrarsókn
Hreppstjóri bóndi 19.1
 
Margjét Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir
1835
Stokkseyrarsókn
bústýra 19.2
 
1837
Stokkseyrarsókn
vinnukona 19.3
 
1842
Árbæarsókn S.A.
fósturbarn 19.4
 
Málmfríður Kolbeinsd
Málfríður Kolbeinsdóttir
1808
Stokkseyrarsókn
Vinnukona 19.5
 
1829
Holtssókn S.A.
barnaskólakennari 20.1
 
1829
Reynivallasókn S.A.
hans kona 20.2
Stefán Olafur Þorvaldss
Stefán Ólafur Þorvaldsson
1853
Stokkseyrarsókn
þeirra barn 20.3
 
Ragnheiður Einarsdót
Ragnheiður Einarsdóttir
1829
Reynivallasókn S.A.
þjónustustulka 20.4

Nafn Fæðingarár Staða
 
1798
Stokkseyrarsókn
búandi 21.1
 
1832
Stokkseyrarsókn
bústýra 21.2
 
1856
Stokkseyrarsókn
þeirra barn 21.3
 
1858
Stokkseyrarsókn
þeirra barn 21.4
 
1835
Stokkseyrarsókn
vinnukona 21.5
 
1840
Árbæjarsókn
fósturstúlka 21.6
 
1839
Stokkseyrarsókn
vinnumaður 21.7
 
1805
Stokkseyrarsókn
vinnukona 21.8
 
1816
Gaulverjabæjarsókn
húskona 21.8.1
1850
Ólafsvallasókn
hennar barn 21.8.1
 
1826
Villingaholtssókn
húsmaður 21.8.2

Nafn Fæðingarár Staða
1799
Stokkseyrarsókn
bóndi, lifir af landi 72.1
 
Þorleifur
Þorleifur
1863
Stokkseyrarsókn
♂︎ barn hans 72.2
 
Kolbeinn
Kolbeinn
1869
Stokkseyrarsókn
♂︎ barn hans 72.3
 
Sigríður
Sigríður
1857
Stokkseyrarsókn
♂︎ barn hans 72.4
 
Málfríður
Málfríður
1859
Stokkseyrarsókn
♂︎ barn hans 72.5
 
Elín
Elín
1866
Stokkseyrarsókn
♂︎ barn hans 72.6
 
1843
Árbæjarsókn
vinnukona 72.7
 
1838
Krosssókn
vinnukona 72.8
 
1808
Stokkseyrarsókn
vinnukona 72.9
1800
Stokkseyrarsókn
systir bóndans 72.10
1840
Stokkseyrarsókn
vinnumaður 72.11
 
1774
Hraungerðissókn
niðursetningur 72.12

Nafn Fæðingarár Staða
1799
Stokkseyrarsókn
kaupmaður, hreppstjóri 41.1
 
1850
Reynissókn, S.A.
bóndi 41.2
 
1857
Stokkseyrarsókn
hans kona 41.3
 
1876
Stokkseyrarsókn
þeirra barn 41.4
 
1878
Stokkseyrarsókn
þeirra barn 41.5
 
1863
Stokkseyrarsókn
vinnupiltur 41.6
 
1857
Hrunasókn, S.A.
vinnumaður 41.7
 
1855
Hraungerðissókn, S.…
vinnumaður 41.8
 
1862
Stokkseyrarsókn
vinnukona 41.9
 
1857
Garðasókn, S.A.
vinnukona 41.10
 
1861
Kálfatjarnarsókn, S…
vinnukona 41.11
 
1854
Hraungerðissókn, S.…
vinnukona 41.12
 
1808
Stokkseyrarsókn
vinnukona 41.13
 
1799
Gaulverjabæjarsókn,…
húskona 41.13.1

Mögulegar samsvaranir við Thorleiv Kolbeinsson f. 1799 í Íslenzkum æviskrám

--Hreppstjóri, dbrm. --Foreldrar: Kolbeinn Jónsson (dóttursonur síra Þorleifs Skaftasonar að Múla) í Ranakoti og kona hans Ólöf Hafliðadóttir á Syðsta Bakka í Þykkvabæ (Þórðarsonar Skálholtsráðsmanns í Háfi, Þórðarsonar sýslumanns, Steindórssonar). Bjó víða á Eyrarbakka, síðast á Háeyri frá 1840 til æviloka. Rak og kaupskap. --Var hreppstjóri í Stokkseyrarhreppi 1840–66, aftur 1874 til æviloka og jafnframt oddviti. --Gerðist auðmaður. Gaf jarðeignir til hrepps og skólahalds og sjóð til vegagerðar. --Kona 1 (18. okt. 1831): Sigríður (d. 27. ág. 1855) Jónsdóttir rennismiðs að Brú í Flóa, Jónssonar (sýslumanns, Arnórssonar); bar, er þau áttu, komst eigi upp. --Kona 2 (25. júlí 1865): Elín Þorsteinsdóttir í Simbakoti, Þórðarsonar, og hafði hún verið bústýra hans frá láti konu hans. --Börn þeirra: Sigríður átti Guðmund Ísleifsson á Háeyri, Málmfríður átti fyrr Andrés verzlm. Ásgrímsson á Eyrarbakka, síðar Jón hreppstjóra Sveinbjarnarson að Bíldsfelli, Elín átti síra Jóhann Þorsteinsson í Stafholti, Þorleifur nam veræzlunarfræði (drukknaði utanlands), Kolbeinn í Hróarsholti (Sunnanfari V; BB. Sýsl.; Jón Pálsson: Austantórur (athugasemdir Guðna Jónssonar)).