Þorsteinn Jónsson f. 1857

Samræmt nafn: Þorsteinn Jónsson
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1795
Dyrhólasókn
bóndi 24.1
1838
Stóradalssókn
♂︎ barn hans 24.2
vigdís hallvarðsdóttir
Vigdís Hallvarðsdóttir
1830
Stóradalssókn
♂︎ barn hans 24.3
1834
Stóradalssókn
♂︎ barn hans 24.4
 
1857
Stóradalssókn
barn hennar 24.5
 
Guðríður Loptsdóttir
Guðríður Loftsdóttir
1778
Ásasókn
niðursetningur 24.6
 
1830
Holtssókn
bóndi 25.1
 
1831
Teigssókn
kona hans 25.2
 
1857
Stóradalssókn
barn þeirra 25.3
 
1858
Stóradalssókn
barn þeirra 25.4
 
1810
Hólasókn
vinnukona 25.5
 
1806
Múlasókn
húskona 25.5.1
 
1825
Sólheimasókn
bóndi 26.1
 
1834
Krosssókn
kona hans 26.2
 
1857
Stóradalssókn
barn þeirra 26.3
 
1844
Sólheimasókn
♂︎ barn hans 26.4
 
1799
Hólasókn
vinnukona 26.5

Mögulegar samsvaranir við Þorsteinn Jónsson f. 1857 í Íslenzkum æviskrám

. Útvegsbóndi. Foreldrar: Jón (d. 1914, 84 ára) Runólfsson á Vatnshömrum í Andakíl og kona hans Ragnheiður (d. 11. febr. 1899, 69 ára) Jóhannsdóttir prests á Hesti, Tómassonar. Nam ungur ensku og Norðurlandamál án skólagöngu.--Fór snemma að fást við barnakennslu; stundaði hana alls í hær 20 ár. Bjó nokkur ár á Melum í Melasveit. Átti heima á Grund á Akranesi frá 1892 til æviloka og stundaði búskap til lands og sjávar. Keypti í félagi við annan fyrsta vélbátinn til Akraness. Gegndi mörgum trúnaðarstörfum; var m.a. oddviti í 12 ár og sýslunefndarmaður í 26 ár. Átti frumkvæði að stofnun Sparisjóðs Borgarfjarðarsýslu 1918; var í landhelgismálanefnd 1895–97. Áhugamaður um bindindismál. Fekkst mikið við skáldskap og ritstörf; ritaði fjölda greina í blöð og tímarit austan hafs og vestan.--Kona (í sept. 1885): Ragnheiður (d. 16. maí 1933, 89 ára) Þorgrímsdóttir prests í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Thorgrímsen; hún átti áður Halldór Einarsson á Grund á Akranesi.--Dóttir Þorsteins og hennar: Emilía átti Þórð útgerðarmann Ásmundsson á Akranesi (Br7.; Óðinn XXIV).