Andrjes Frímann Andrjess f. 1853

Samræmt nafn: Andrés Frímann Andrésson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Andrjes Frímann Andrjess (f. 1853)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
Andrjes Ólafsson
Andrés Ólafsson
1813
Nesss. n.a.
bóndi 9.1
 
Sesselia Jónsdóttir
Sesselía Jónsdóttir
1813
Helgastaðas. n.a
kona hans 9.2
Magnús Andrjesson
Magnús Andrésson
1843
Þoroddsstaðas. n.a.
þeirra barn 9.3
Andrjes Frímann Andrjess
Andrés Frímann Andrésson
1853
Múlasókn
þeirra barn 9.4
 
Jónatan Andrjesson
Jónatan Andrésson
1853
Múlasókn
þeirra barn 9.5
Jóna Andrjesdóttir
Jóna Andrésdóttir
1840
Þóroddsstaðas. n.a
þeirra barn 9.6
Rannveig Andrjesdóttir
Rannveig Andrésdóttir
1846
Þóroddstaðas.
þeirra barn 9.7
Ólöf Andrjesdóttir
Ólöf Andrésdóttir
1848
Múlasókn
þeirra barn 9.8
Sesselia Andrjesdóttir
Sesselía Andrésdóttir
1851
Múlasókn
þeirra barn 9.9
 
1787
Ness.s. n.a.
Vinnumaður 9.10
 
1834
Hálss. n.a.
Vinnumaður 9.11
 
1834
Grenjaðarst.s n.a.
Vinnukona 9.12
 
1850
Grenjaðarsts. n.a.
tökubarn 9.13

Mögulegar samsvaranir við Andrjes Frímann Andrjess f. 1853 í Íslenzkum æviskrám

. Hreppstjóri. Foreldrar: Andrés (d. 8. júní 1862, 48 ára) Andrésson í Hemlu í Vestur-Landeyjum og kona hans Guðrún (d. 22. júlí 1886, 73 ára) Guðlaugsdóttir í Hemlu, Bergþórssonar. Bóndi á Háfshóli og Kúhóli til 1901, en síðan í Hólmum í Austur-Landeyjum til æviloka. Hreppstjóri frá 1892 til æviloka og gegndi fleiri trúnaðarstörfum. Kona (1882): Katrín (d. 24.dec.1951, 94 ára) Sigurðardóttir í Hvammi undir Eyjafjöllum, Sigurðssonar. Börn þeirra, sem upp komust: Sigurður drukknaði við Vestmannaeyjar 1917, Ólafur d. innan tvítugs, Dýrfinna kennslukona átti Pál skólastj. Bjarnason í Vestmannaeyjum, Oktavía (d. 1921) átti Guðjón hreppstj. Jónsson í Hallgeirsey, Guðrún seinni kona Guðjóns í Hallgeirsey, Magnús á Ártúnum í Vestur-Landeyjum, Katrín kennslukona átti Arthur Aanes, Andrés vélstjóri í Rv. (Br7.; o. fl.).