Brandr Ögmundsson f. 1850

Samræmt nafn: Brandur Ögmundsson
Einstaklingur í sögulegu manntali
Brandr Ögmundsson (f. 1850)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
Gudmundr Larssen
Guðmundur Larssen
1787
Stogseyrarsokn
Prestr 21.1
Setselja Isleifsdóttir
Sesselía Ísleifsdóttir
1800
Dalsokn
kona hanns 21.2
 
Ingibörg Gudm.dott
Ingibörg Guðmundsdóttir
1835
Krosssokn
dottir þeyrra 21.3
 
Ögmundr Brandss
Ögmundur Brandsson
1820
Eivindarholasokn
vinnumaður 21.4
 
Páll Arnason
Páll Árnason
1832
Stórólfshvsokn
vinnumaður 21.5
 
Arni Steindorsson
Árni Steindorsson
1834
holasokn
vinnumaður 21.6
 
Haldora Gudm.dottir
Halldóra Guðmundsdóttir
1823
Villingholtsokn
vinnukona 21.7
 
Steinvör Gudm.dott
Steinvör Guðmundsdóttir
1834
Skardsokn
vinnukona 21.8
 
Sigridr Halgrí dottir
Sigríður Halgrímsdóttir
1817
Hraungerdissokn
vinnukona 21.9
 
Hladgerdr Jónsdott
Hladgerdur Jónsdóttir
1839
Stogseyrarsokn
vinnukona 21.10
Brandr Ögmundsson
Brandur Ögmundsson
1850
Stóranúpssókn
Tökubarn 21.11
Sigridr Jons dottir
Sigríður Jónsdóttir
1850
Stóranúpssókn
Tökubarn 21.12
 
Gunnhyldr Jonsdótt
Gunnhildur Jónsdóttir
1786
Brædrtungusókn
nidrsetningr 21.13

Nafn Fæðingarár Staða
1805
Stóranúpssókn
bóndi 17.1
1842
Stóranúpssókn
♂︎ sonur hans 17.2
 
1832
Villingaholtssókn,S…
vinnumaður 17.3
 
1823
Villingaholtssókn
vinnukona 17.4
 
1837
Villingaholtssókn
vinnukona 17.5
 
1811
Vogshúsasókn,S. A.
vinnukona 17.6
1850
Stóranúpssókn
léttadrengur 17.7
 
1854
Skálholtssókn
tökubarn 17.8
 
1848
Stóranúpssókn
uppeldisbarn 17.9

Nafn Fæðingarár Staða
 
Madame Sesselja Ísleifsdóttir
Sesselja Ísleifsdóttir
1800
húsmóðir 6.1
 
1836
Krosssókn
hennar dóttir 6.2
 
Loptur Loptsson
Loftur Loftsson
1834
Stóranúpssókn
vinnumaður 6.3
1850
Stóranúpssókn
vinnumaður 6.4
 
1849
Villingaholtssókn
vinnukona 6.5
 
1858
Stóranúpssókn
léttadrengur 6.6
 
1858
Stóranúpssókn
niðursetningur 6.7

Mögulegar samsvaranir við Brandr Ögmundsson f. 1850 í Íslenzkum æviskrám

. Skáld. Foreldrar: Ögmundur Brandsson vinnumaður að Stóra-Núpi og Halldóra Guðmundsdóttir á Syðri-Sýrlæk í Flóa, Guðmundssonar. Var á Stóra-Núpi með foreldrum sínum til 8 ára aldurs, síðan á ýmsum stöðum með móður sinni, unz hann fór vinnumaður að Drumboddsstöðum 1867, og þar átti hann heima í 10 ár, Um jólin 1875 veiktist hann skyndilega og lá rúmfastur upp frá því, þar af tvö síðustu árin, sem hann lifði, á Kópsvatni. Brandur var mesti efnismaður og skáld gott.--Kunnast af kvæðum hans er „Jurtin fölnaða“ og sálmarnir „Góði Jesú, læknir lýða“ og „Einn er læknir aumra manna“.--Hann var ókv. og barnl. Um hann er þáttur eftir Guðna Jónsson í Ísl. sagnaþ. og þjóðs. VIL (G.J.).