Guðlaug Zakaríasdóttir f. 1845

Samræmt nafn: Guðlaug Zakaríasdóttir
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1809
Fellssókn
alþingismaður, bóndi 5.1
 
1814
Staðarsókn í Hrútaf…
hans kona 5.2
1839
Fellssókn
þeirra sonur 5.3
1777
D.v.n.s.
móðir bónda 5.4
1841
D.v.n.s.
tökubarn 5.5
 
1845
Tröllatungusókn
tökubarn 5.6
 
1801
Fellssókn
vinnumaður 5.7
1824
Fellssókn
vinnumaður, hans son 5.8
 
1835
Fellssókn
♂︎ léttastúlka, hans dóttir 5.9
1813
Tröllatungusókn
vinnumaður 5.10
1800
Tröllatungusókn
hans kona, vinnukona 5.11
1769
Reykhólasókn
uppgjafa þarfakarl 5.12
 
1829
Tröllatungusókn
vinnupiltur 5.13
 
1836
Hvolssókn
smali, bróðir hans 5.14
 
1818
Hvolssókn
vinnukona 5.15
 
1833
Fellssókn
léttastúlka 5.16
1812
Fellssókn
vinnukona 5.17
1805
Ingh.s.
vinnukona 5.18

Nafn Fæðingarár Staða
1800
Brjámslækjarsókn, V…
bóndi, lifir af grasnyt 14.1
 
1817
Fellssókn, V. A.
hans kona 14.2
1839
Tröllatungusókn
þeirra barn 14.3
 
Einar Zakaríasson
Einar Zakaríasson
1841
Tröllatungusókn
þeirra barn 14.4
 
1842
Tröllatungusókn
þeirra barn 14.5
1843
Tröllatungusókn
þeirra barn 14.6
1844
Tröllatungusókn
þeirra barn 14.7
1825
Tröllatungusókn
sonur bónda m. fyrri konu 14.8
1831
Tröllatungusókn
♂︎ dóttir hans m. f. konu 14.9
1833
Tröllatungusókn
♂︎ dóttir hans m. f. konu 14.10
1828
Tröllatungusókn
♂︎ sonur hans m. f. konu 14.11
 
1796
Brjámslækjarsókn, V…
systir bónda 14.12
Óluf Magnúsdóttir
Ólöf Magnúsdóttir
1820
Staðarhólssókn, V. …
vinnukona 14.13
1818
Sauðafellsókn, V. A.
vinnumaður 14.14
1805
Ingjaldshólssókn, V…
vinnukona 14.15
 
1803
Staðarsókn, V. A.
vinnukona 14.16

Mögulegar samsvaranir við Guðlaug Zakaríasdóttir f. 1845 í Íslenzkum æviskrám

. Húsfreyja í Ólafsdal. Foreldrar: Zakarías (d. 31. mars 1891, 90 ára) Jóhannsson á Heydalsá í Strandasýslu (prests í Garpsdal, Bergsveinssonar) og seinni kona hans Ragnheiður ljósmóðir (d. 11. ág. 1892, 75 ára) Einarsdóttir dbrm. á Kollafjarðarnesi, Jónssonar. Ólst upp frá bernsku hjá Ásgeiri alþm. Einarssyni, móðurbróður sínum, og konu hans (sem hún var heitin eftir), fyrst á Kollafjarðarnesi og síðan á Þingeyrum. Mikilhæf kona, frábærlega stjórnsöm, og öll verk léku henni í höndum. Heimili hennar, skólaheimilið í Ólafsdal, var um langt skeið eitt hið fjölmennasta í sveit hér á landi. Glæsileg kona í sjón, þrekmikil í lund, ljúf í viðmóti og gestrisin. Maður hennar, sem einnig var stjórnsamur, svo að af bar, lét svo ummælt: „Guðlaug gæti búið án mín, en ég ekki án hennar“. Bjó hún og lengi með rausn í Ólafsdal eftir hans dag.--Maður (17. dec. 1868): Torfi skólastjóri Bjarnason, sjá bls. 23–24 í þessu bindi; er þar getið barna þeirra, en vantalið er þar yngsta barn þeirra, Markús kaupfélagsstjóri og fyrr bústjóri í Ólafsdal (Óðinn XXXI; Embla HI).