Jóhann Frímann Sigvaldason f. 1833

Samræmt nafn: Jóhann Frímann Sigvaldason
Einstaklingur í sögulegu manntali
Jóhann Frímann Sigvaldason (f. 1833)
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
1802
húsbóndi 6708.1
1800
hans kona 6708.2
1827
þeirra barn 6708.3
Jósaphat Sigvaldason
Jósafat Sigvaldason
1828
þeirra barn 6708.4
1832
þeirra barn 6708.5
1831
þeirra barn 6708.6
1833
þeirra barn 6708.7
1803
vinnukona 6708.8
1807
vinnukona 6708.9
1800
húskona 6709.1
Sophía Bjarnadóttir
Soffía Bjarnadóttir
1827
hennar barn 6709.2

Nafn Fæðingarár Staða
1806
Vesturhópshólasókn
bóndi 8.1
1807
Víðidalstungusókn
kona hans 8.2
1842
Víðidalstungusókn
barn þeirra 8.3
1838
Víðidalstungusókn
barn þeirra 8.4
1803
Víðidalstungusókn
vinnumaður 8.5
1833
Víðidalstungusókn
vinnupiltur 8.6
1830
Víðidalstungusókn
vinnukona 8.7
1846
Víðidalstungusókn
tökubarn á meðgjöf 8.8
 
1799
Víðidalstungusókn
húskona, lifir af sínu með styrk systkina sinna 8.8.1
Guðbjörg Samsonsdóttir
Guðbjörg Samsonardóttir
1840
Einarslónssókn
dóttir hennar 8.8.1

Nafn Fæðingarár Staða
 
Þorsteinn Pjetursson
Þorsteinn Pétursson
1866
Auðkúlusókn Norðura…
húsbóndi 33.1.22
 
1861
Hjaltabakkasókn Nor…
Húsmóðir 33.1.23
1891
Bólstaðarhlíðarsókn…
dóttir þeirra 33.1.24
1894
Bólstaðarhlíðarsókn…
dóttir þeirra 34.14
1897
Höskuldsstaðasókn N…
dóttir þeirra 34.14.1
 
1833
Víðidalstungusókn N…
faðir konunnar 34.14.2
 
1837
Svínavatnssókn Norð…
móðir konunnar 34.14.3
 
1886
Bólstaðahlíðarsókn …
bróðursonur konunnar 35.1
 
1872
Þingeyrasókn Norður…
Vinnukona þeirra 35.2
 
1823
Holtastaðasókn Norð…
35.3

Mögulegar samsvaranir við Jóhann Frímann Sigvaldason f. 1833 í Íslenzkum æviskrám

. Hreppstjóri. Foreldrar: Sigvaldi (d. 9. júní 1838, 36 ára) Jónsson á Litlu-Ásgeirsá (á Vatnshorni, Egilssonar) og kona hans Björg (d. 27. júlí 1843, 43 ára) Björnsdóttir á Másstöðum í Vatnsdal, Grímssonar (í Vatnshól, Guðmundssonar). Bóndi lengi í Mjóadal í Bólstaðarhlíðarhreppi. Hreppstjóri og oddviti um hríð.--Byggði timburhús á jörð sinni, stórt og vandað, eftir því sem þá gerðist. Vel menntur, skapmikill, reglusamur, afskiptasamur og ráðgjarn. Stjórnsamur; átti oft í málum. Hjálpsamur nauðleitarmönnum.--Kona: Guðrún (d. 9. febr. 1910, 73 ára) Jónsdóttir hreppstjóra í Sauðanesi, Sveinssonar. Börn þeirra: Sigurjón í Finnstungu, Halldór fór til Vesturheims, Anna átti Þorstein Pétursson í Mánaskál og Þverárdal, Björg átti Jón Espólín Jakobsson í Hólabæ (M.B.).