Guðmundur Vigfússon f. 1810

Samræmt nafn: Guðmundur Vigfússon
Einstaklingur ekki skráður í sögulegt manntal
Einstaklingur hefur ekki fundist í Íslenzkum æviskrám
Einstaklingur hefur ekki fundist í nafnaskrá Lbs

Nafn Fæðingarár Staða
 
1810
Lundasókn, S. A.
prestur 24.1
 
1809
Reykjavík, S. A.
kona hans 24.2
Solveig Guðmundsdóttir
Sólveig Guðmundsdóttir
1836
Reykjavík, S. A.
dóttir þeirra 24.3
 
1838
Stóranúpssókn, S. A.
dóttir þeirra 24.4
1840
Stóranúpssókn, S. A.
sonur þeirra 24.5
 
1841
Stóranúpssókn, S. A.
sonur þeirra 24.6
1844
Stóranúpssókn, S. A.
sonur þeirra 24.7
1821
Gufudalssókn, S. A.
þjónustustúlka 24.8
 
Christín Guðmundsdóttir
Kristín Guðmundsdóttir
1819
Skarðssókn, S. A.
vinnukona 24.9
 
1814
Stóranúpssókn, S. A.
vinnumaður 24.10
 
1817
Villingaholtssókn, …
vinnumaður 24.11
 
1822
Gaulverjabæjarsókn,…
vinnukona 24.12
1824
Gaulverjabæjarsókn,…
vinnukona 24.13
 
1786
Bræðratungusókn, S.…
niðursetningur 24.14

Nafn Fæðingarár Staða
 
1782
Arnarhóll á Seltjar…
bóndi 2863.151
 
1788
Saurbær á Hvalfjarð…
hans kona 2863.152
 
1810
Gullberastaðir
þeirra barn 2863.153
 
1814
Auðsstaðir
þeirra barn 2863.154
 
1790
Hóll í Hörðudal
vinnumaður 2863.155
 
1796
Kúludalsá
vinnukona 2863.156
 
1758
Augastaðir
niðurseta 2863.157

Nafn Fæðingarár Staða
1773
bóndi 3786.1
1780
hans kona 3786.2
1809
þeirra son og vinnumaður 3786.3
1806
þeirra dóttir, vinnukona 3786.4
Loptur Björnsson
Loftur Björnsson
1832
tökubarn 3786.5
1824
barn hjónanna 3786.6
1769
niðurseta 3786.7.3
1775
búandi, prestsekkja 3787.1
1808
fyrirvinna, henanr son 3787.2
1817
hennar son 3787.3
1812
hennar dóttir 3787.4

Nafn Fæðingarár Staða
 
1810
Lundssókn
prestur, búandi 23.1
 
1810
Reykjavík
kona hans 23.2
 
Solveig Guðmundsdóttir
Sólveig Guðmundsdóttir
1836
Reykjavík
dóttir þeirra 23.3
 
1838
Stóranúpssókn
dóttir þeirra 23.4
 
1841
Stóranúpssókn
barn hjónanna 23.5
 
1842
Stóranúpssókn
barn hjónanna 23.6
1847
Borgarsókn
barn hjónanna 23.7
1848
Borgarsókn
barn hjónanna 23.8
 
Christín Guðmundsdóttir
Kristín Guðmundsdóttir
1820
Skarðssókn
vinnukona 23.9
1823
Stafholtssókn
vinnukona 23.10
Sezelja Sigmundsdóttir
Sesselía Sigmundsdóttir
1827
Reykholtssókn
vinnukona 23.11
 
Ingibjörg Erlindsdóttir
Ingibjörg Erlendsdóttir
1822
Garðasókn á Akranesi
vinnukona 23.12
1823
Álptanessókn
vinnumaður 23.13
1823
Stafholtssókn
vinnumaður 23.14
1826
Álptanessókn
vinnupiltur 23.15
1818
Borgarsókn
húsmaður, lifir á fénaði 24.1
 
1825
Borgarsókn
kona hans 24.2
1849
Borgarsókn
dóttir þeirra 24.3

Nafn Fæðingarár Staða
 
1810
Lundssókn, S. A.
sóknarprestur 1.1
 
1809
Reykjavík
kona hans 1.2
 
1838
Stóranúpssókn
dóttir hennar 1.3
 
1840
Stóranúpssókn
sonur þeirra 1.4
 
1841
Stóranúpssókn
sonur þeirra 1.5
 
1848
Borgarsókn
dóttir þeirra 1.6
 
Rannveig Sigríður Dóróthea Guðmundsdóttir
Rannveig Sigríður Dórótea Guðmundsdóttir
1850
Borgarsókn
dóttir þeirra 1.7
 
Þrúður Elízabeth Guðmundsd.
Þrúður Elísabet Guðmundsdóttir
1853
Borgarsókn
dóttir þeirra 1.8
 
1834
Haukadalssókn
tengdasonur prestsins 1.9
 
Solveig Guðmundsdóttir
Sólveig Guðmundsdóttir
1836
Reykjavík
kona hans 1.10
 
1843
Grímstungusókn
tökupiltur 1.11
 
Jóhann Krist. Árnason
Jóhann Krist Árnason
1844
Reykjavík
fósturpiltur 1.12
 
1834
Stafholtssókn
vinnukona 1.13
1834
Stafholtssókn
vinnukona 1.14
 
1856
Staðarbakkasókn
niðurseta 1.15
 
1838
Kirkjuhvammssókn
vinnukona 1.16
 
1822
Breiðabólstaðarsókn…
vinnumaður 1.17
 
1806
Melstaðarsókn
þarfakarl 1.18

Nafn Fæðingarár Staða
 
1811
Reykholtssókn
prestur Melstaðar og Kirkjuhvammssafnaða 1.1
 
1810
kona hans 1.2
 
1849
Borgarsókn
dóttir hjónana 1.3
 
1851
Borgarsókn
dóttir hjónanna 1.4
 
1869
Breiðabólstaðarsókn
sonur hennar 1.5
 
1854
Borgarsókn
dóttir hjónanna 1.6
 
1865
Melstaðarsókn
fósturbarn 1.7
1860
Álftártungusókn
fósturbarn 1.8
 
1842
Stóranúpssókn
söðlasmiður 1.9
 
1842
Þingeyrasókn
kona hans 1.10
 
1864
Þingeyrasókn
þeirra barn 1.11
 
1867
Þingeyrasókn
þeirra barn 1.12
 
1819
Stóranúpssókn
járnsmiður, vinnumaður 1.13
 
1824
vinnumaður 1.14
 
1855
Kirkjuhvammssókn
léttadrengur 1.15
 
1835
Breiðabólstaðarsókn
vinnumaður 1.16
 
1826
Víðidalstungusókn
kona hans 1.17
 
1847
Vesturhópshólasókn
vinnukona 1.18
 
1848
Staðarbakkasókn
slagaveik, niðurseta 1.19
 
1863
Staðarbakkasókn
niðursetningur 1.20
 
1831
Víðidalstungusókn
vinnukona 1.21
 
1861
Þingeyrasókn
hennar son 1.22
 
1843
Garðasókn
vinnukona 1.23
 
1836
Melstaðarsókn
vinnukona 1.24

Mögulegar samsvaranir við Guðmundur Vigfússon f. 1810 í Íslenzkum æviskrám

--Prestur. --Foreldrar: Vigfús á Signýjarstöðum Guðmundsson (ökonómuss, Vigfússonar) og kona hans Guðrún Jónsdóttir prests og skálds Hjaltalíns. F. á Gullberastöðum. Lærði fyrst hjá föðurbróður sínum, síra Eggert í Reykholti, og síðan hjá tengdasyni hans, síra Guðmundi Bjarnasyni, síðast að Hólmum, tekinn í Bessastaðaskóla 1828, stúdent 1834, með heldur góðum vitnisburði. Var næstu vetur barnakennari í Nesi við Seltjörn, skrifari hjá stiftamtmanni 1 ár (1835–6), fekk Stóra Núp 16. mars 1837, vígðist 2. júlí s.á., fekk Borg á Mýrum 1846, prófastur í Mýrasýslu 1855–9, fekk Mel 30. mars 1859, hélt til dauðadags, andaðist úr taugaveiki og taksótt. Var prófastur í Strandasýslu 1867–70. Hann var hirðumaður mikill og atorkusamur, hýsti með afburðum vel bæ á Mel, mannkostamaður mikill og höfðinglyndur, enda vel stæður. --Kona (12. júní 1836): Guðrún yngri (f. 29. mars 1810, d. 23. maí 1900) Finnbogadóttir verzlunarmanns í Reykjavík, Björnssonar. Hún hafði áður (18. nóv. 1821) átt barn með systkinabarni sínu (Teiti síðar gullsmið Magnússyni Bergmann), og varð því maður hennar að fá konungsleyfi til að kvongast henni, vegna prestsréttinda sinna. --Börn þeirra, er upp komust: Solveig átti systkinabarn sitt Ingimund Jakobsson (prests Finnbogasonar) í Svaðbæli, Guðrún f.k. Böðvars Böðvarssonar (prests á Mel, Þorvaldssonar) síðast í Hafnarfirði, Finnbogi að Tindum í Geiradal (fór til Vesturheims), Vigfús söðlasmiður fór til Vesturheims, Arndís átti Theodór veræzlunarstjóra Ólafsson á Borðeyri, Rannveig Sigríður Dórothea átti launson með Böðvari Böðvarssyni, er síðar varð mágur hennar, giftist síðan Jóni Jónssyni á Auðunarstöðum, fóru til Vesturheims, Þrúður Elísabet s.k. systkinabarns síns Péturs að Stóru Borg Kristóferssonar, Finnbogasonar (Bessastsk.; Vitæ ord. 1837; Útfm., Rv. 1872; HÞ.; SGrBf.).

Mögulegar samsvaranir við Guðmundur Vigfússon f. 1810 í nafnaskrá Lbs