Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Einar Þórðarson
(–1818–11. júlí 1888)
Prentari í Rv., dbrm.
Foreldrar: Þórður dbrm. í Skildinganesi Jónsson (í Háteig, Einarssonar) og kona hans Margrét Guðmundsdóttir að Lágafelli, Jónssonar. Tók við forstöðu landsprentsmiðjunnar 1856 og hélt til þess, er hún var lögð niður, keypti hana þá (1877) og stýrði henni nokkur ár. Hann hafði ýmis trúnaðarstörf á hendi, var um tíma slökkviliðsstjóri, bæjarfulltrúi, einn stofnanda blaðsins Íslendings, iðnaðarmannafélagsins o. fl.
Kona 1: Guðrún Marteinsdóttir (úr Flóa).
Börn þeirra: Magnús í Halakoti (faðir síra Filippusar á Stað), Þórður.
Kona 2: Guðríður Magnúsdóttir.
Börn þeirra: Magnús (annar), Guðjón prentari í Rv.
Kona 3: Margrét Jörundardóttir (úr Rv.).
Dætur þeirra: Guðríður, Gyða (Ýmsar heimildir).
Prentari í Rv., dbrm.
Foreldrar: Þórður dbrm. í Skildinganesi Jónsson (í Háteig, Einarssonar) og kona hans Margrét Guðmundsdóttir að Lágafelli, Jónssonar. Tók við forstöðu landsprentsmiðjunnar 1856 og hélt til þess, er hún var lögð niður, keypti hana þá (1877) og stýrði henni nokkur ár. Hann hafði ýmis trúnaðarstörf á hendi, var um tíma slökkviliðsstjóri, bæjarfulltrúi, einn stofnanda blaðsins Íslendings, iðnaðarmannafélagsins o. fl.
Kona 1: Guðrún Marteinsdóttir (úr Flóa).
Börn þeirra: Magnús í Halakoti (faðir síra Filippusar á Stað), Þórður.
Kona 2: Guðríður Magnúsdóttir.
Börn þeirra: Magnús (annar), Guðjón prentari í Rv.
Kona 3: Margrét Jörundardóttir (úr Rv.).
Dætur þeirra: Guðríður, Gyða (Ýmsar heimildir).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.