Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Einar Ísleifsson

(– – 1487)

Ábóti að Munkaþverá frá því um 1439–87.

Foreldrar: Ísleifur beltislausi (Steingrímsson?) og Elín (Þorsteinsdóttir, Bergssonar?). Er orðinn prestur 1434 og þá einnig munkur. Hann var góður fjárgæzlumaður, svo að 1484 hafði hann auðgað klaustrið um 2 hundr. hundr. og 60 hundr. betur í jarðeignum.

Sonur hans: Stígur á Illugastöðum (Dipl. Isl.; Blanda VI (SD.);


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.