Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Einar Magnússon

(21. sept. 1850–4. mars 1915)

Bóndi.

Foreldrar: Magnús Jónsson á Vilmundarstöðum og kona hans Ástríður Hannesdóttir. Bjó á Steindórsstöðum í Reykholtsdal frá 1886 til æviloka. Búhöldur góður og jarðabótamaður, lengi oddviti í hreppnum.

Gaf sjóð mikinn til framfara eftir sinn dag.

Kona: Ástríður Pálsdóttir á Steindórsstöðum, Hannessonar; þau bl. (Óðinn X1)


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.