Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Einar Einarsson

(um 1646–?)

Lögréttumaður og lögsagnari að Rauðaskriðu (1703).

Foreldrar: Einar Fljótaumboðsmaður Skúlason (bróðir Þorláks byskups) og kona hans Þuríður Sigurðardóttir prests í Goðdölum, Jónssonar.

Kona: Halldóra Jónsdóttir prests á Rúgsstöðum, Guðmundssonar.

Börn þeirra: Einar stúdent, Jón, Guðrún (dóu öll í bólunni miklu 1707), Halldóra átti síra Jón Sæmundsson í Mývatnsþingum (BB. Sýsl.; Manntal 1703).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.