Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Einar Bjarnason
(1780–1803)
Stúdent.
Foreldrar: Síra Bjarni Pétursson að Útskálum og f.k. hans Guðrún Einarsdóttir prests á Reynivöllum, Torfasonar. Tekinn í efra bekk Reykjavíkurskóla eldra 1798 og var þar til 1801; stúdent utanskóla 1802. Drukknaði í fiskiróðri í brimlendingu og 3 aðrir, en faðir hans og annar maður komust af. Ókv. og bl. (Lbs. 394, áto.; JH. Skól.).
Stúdent.
Foreldrar: Síra Bjarni Pétursson að Útskálum og f.k. hans Guðrún Einarsdóttir prests á Reynivöllum, Torfasonar. Tekinn í efra bekk Reykjavíkurskóla eldra 1798 og var þar til 1801; stúdent utanskóla 1802. Drukknaði í fiskiróðri í brimlendingu og 3 aðrir, en faðir hans og annar maður komust af. Ókv. og bl. (Lbs. 394, áto.; JH. Skól.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.