Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Egill Egilson

(8. júlí 1829–14. jan. 1896)

Verzlunarstjóri.

Foreldrar: Dr. Sveinbjörn rektor Egilsson og kona hans Helga Benediktsdóttir yfirdómara og skálds Gröndals. Var um tíma í Reykjavíkurskóla. Um hríð verzlunarstjóri í Stykkishólmi, síðar í Rv. (,Glasgow“). Þm. Snæf. 1871–3, Mýram. 1881–S5.

Ritstjóri Reykvíkings 1891.

Þýð.: Gísli Brynjúlfson: Elliðáamálið, Rv. 1884.

Kona 1 (4. okt. 1855): Anna María Guðrún (f. 15. dec. 1829, d. 20. júlí 1862) Árnadóttir kaupm. Thorlaciuss í Stykkishólmi.

Kona 2 (12. okt. 1864): Ólína Ágústa (d. 3. apríl 1881), alsystir f.. k. hans. Bl. með báðum (Alþingismannatal; BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.