Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Eggert Guðmundsson
(um 1692–1767)
Bóndi, stúdent.
Foreldrar: Guðmundur lögréttumaður Sigurðsson í Álptanesi á Mýrum og kona hans Guðrún yngri Eggertsdóttir sýslumanns hins ríka að Skarði, Björnssonar. F. í Álptanesi.
Tekinn í Skálholtsskóla 1708 og hefir orðið stúdent þaðan 1714. Við lát föður síns (1716). tók hann við föðurleifð sinni, Álptanesi, og bjó þar til dauðadags.
Kona: Ragnheiður (d. 1750, 64 ára) Jónsdóttir sýslumanns yngra í Einarsnesi, Sigurðssonar, og voru þau bræðrabörn, fengu konungsleyfi til hjúskapar 29. apríl 1718.
Börn þeirra: Guðmundur (drukknaði í Borgarfirði 1745), ókv. og bl., Jón sýslumaður á Hvítárvöllum, Kristín átti síra Jón Sigurðsson í Hvammi í Norðurárdal, Þóra átti Davíð sýslumann Scheving í Haga (HÞ.).
Bóndi, stúdent.
Foreldrar: Guðmundur lögréttumaður Sigurðsson í Álptanesi á Mýrum og kona hans Guðrún yngri Eggertsdóttir sýslumanns hins ríka að Skarði, Björnssonar. F. í Álptanesi.
Tekinn í Skálholtsskóla 1708 og hefir orðið stúdent þaðan 1714. Við lát föður síns (1716). tók hann við föðurleifð sinni, Álptanesi, og bjó þar til dauðadags.
Kona: Ragnheiður (d. 1750, 64 ára) Jónsdóttir sýslumanns yngra í Einarsnesi, Sigurðssonar, og voru þau bræðrabörn, fengu konungsleyfi til hjúskapar 29. apríl 1718.
Börn þeirra: Guðmundur (drukknaði í Borgarfirði 1745), ókv. og bl., Jón sýslumaður á Hvítárvöllum, Kristín átti síra Jón Sigurðsson í Hvammi í Norðurárdal, Þóra átti Davíð sýslumann Scheving í Haga (HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.