Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Dagný (Petrína) Ellingsen

(3. sept. 1915–19. ág. 1936)

Stúdent.

Foreldrar: Óttar kaupmaður Ellingsen og kona hans María Ellingsen. Tekin í menntaskóla Rv. 1928, stúdent 1934, með 1. einkunn (7,33).

Andaðist úr brjóstveiki í hæli í Vejle. Óg. og bl. (Skýrslur; o. fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.