Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þórður Þorvaldsson, Vatnsfirðingur, prestur
(11. og 12. öld)
Goðorðsmaður að Vatnsfirði.
Foreldrar: Þorvaldur Kjartansson að Vatnsfirði, Ásgeirssonar, og kona hans Þórdís Hermundardóttir.
Kona hans: Sigríður Hafliðadóttir, Mássonar. Synir þeirra: Páll, Snorri, Teitur, Ívar. Hann var með mestu höfðingjum vestra. Dró taum Hafliða Mássonar við Þorgils Oddason. Kviðlingar 2 eru eftir hann, orktir í veizlunni frægu að Reykhólum, og urðu af henni nokkur eftirköst (Sturl.; Landn.).
Goðorðsmaður að Vatnsfirði.
Foreldrar: Þorvaldur Kjartansson að Vatnsfirði, Ásgeirssonar, og kona hans Þórdís Hermundardóttir.
Kona hans: Sigríður Hafliðadóttir, Mássonar. Synir þeirra: Páll, Snorri, Teitur, Ívar. Hann var með mestu höfðingjum vestra. Dró taum Hafliða Mássonar við Þorgils Oddason. Kviðlingar 2 eru eftir hann, orktir í veizlunni frægu að Reykhólum, og urðu af henni nokkur eftirköst (Sturl.; Landn.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.