Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þórður Ólafsson

(16. öld)

Prestur. Kemur fyrst við skjöl 1523, hefir um tíma verið prófastur og talinn hafa haldið Garða á Álptanesi. Vel má vera, að hann sé sá, er síðar hélt um tíma Staðarhól og var prófastur í milli Gilsfjarðar og Skoruvíkur (1554), og þá sá, er fekk Stað í Steingrímsfirði 1547, gaf upp þann stað 1568, í hendur síra Erlendi Þórðarsyni, sem vera má sonur hans (Dipl. Isl.; HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.