Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þórður Árnason

(um 1704– í apríl 1757)

Bóndi, stúdent.

Foreldrar: Síra Árni Álfsson í Heydölum og s.k. hans Gyríður Þórðardóttir prests á Þingvöllum, Þorleifssonar. Tekinn í Skálholtsskóla 1722, stúdent 1728. Bjó frá 1732 á Streiti á Berufjarðarströnd. Hafði byskupstíundaumboð í 5 þinghám í Múlaþingi 1731–7.

Kona (3. nóv. 1737). Hallbera Eiríksdóttir.

Sonur þeirra: Árni í Hvammi í Fáskrúðsfirði (HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.