Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þórður Sveinsson

(19. júlí 1885–14. maí 1939)

Aðalbókari.

Foreldrar: Sveinn Víkingur gestgjafi Magnússon í Húsavík og kona hans Kristjana Sigurðardóttir að Hálsi í Kinn, Kristjánssonar. VerzIm. í Húsavík, póstmaður í Reykjavík, skrifstofustjóri í landsverzlun, Kaupmaður og stórkaupmaður („Þórður Sveinsson Ææ Co.“).

Bankaritari í Landsbankanum, aðalbókari í Búnaðarbankanum 1930–9. Endurskoðandi Eimskipafélags Íslands o. fl.

Allra manna verkfærastur og dugmestur. Hjálpfús og ástsæll.

Kona (1928): Ólafía Bjarnadóttir á Blómsturvöllum í Fljótshverfi, Ólafssonar; þau bl. (Br7.; o. f1.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.