Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þórður Sigurðsson
(um 1774– um 1855)
Lögsagnari. Faðir: Sigurður Þórðarson í Bjálmholti. Bjó fyrst að Giljum í Hvolhrepp, fluttist síðan út í Vestmannaeyjar, var þar lögsagnari 1812–16 og bjó í Norðurgarði. Fluttist 1820 að Vatnshól í Þykkvabæ, andaðist í Unhól.
Kona 1: Sigríður Þorbjarnardóttir að Brekkum í Hvolhrepp, Brandssonar.
Sonur þeirra: Halldór gjörtlari í Rv.
Kona 2 (1847). Anna Pétursdóttir (Gíslasonar), ekkja, og er ekki getið barna þeirra. Launsonur Þórðar (með Geirlaugu Ólafsdóttur): Jón járnsmiður á Náströnd (BB. Sýsl.).
Lögsagnari. Faðir: Sigurður Þórðarson í Bjálmholti. Bjó fyrst að Giljum í Hvolhrepp, fluttist síðan út í Vestmannaeyjar, var þar lögsagnari 1812–16 og bjó í Norðurgarði. Fluttist 1820 að Vatnshól í Þykkvabæ, andaðist í Unhól.
Kona 1: Sigríður Þorbjarnardóttir að Brekkum í Hvolhrepp, Brandssonar.
Sonur þeirra: Halldór gjörtlari í Rv.
Kona 2 (1847). Anna Pétursdóttir (Gíslasonar), ekkja, og er ekki getið barna þeirra. Launsonur Þórðar (með Geirlaugu Ólafsdóttur): Jón járnsmiður á Náströnd (BB. Sýsl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.