Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þórður Sigurðsson
(9. okt. 1852–7. júní 1926)
Bóndi.
Foreldrar: Sigurður Sigurðsson í Núpsseli og Helga Þórðardóttir vinnukona á Melum í Hrútafirði (þau giftust ekki). Bjó frá 1876 á ýmsum býlum í Hrútatfirði, en frá 1894 til 1913 í Grænumýrartungu; bætti það býli ágætlega og hýsti, enda fekk hann verðlaun úr ræktunarsjóði árið 1902. Var smiður góður, atorkumaður og mikils virður.
Kona (1875): Sigríður (d. 1908) Jónsdóttir á Bálkastöðum, Magnússonar. Af börnum þeirra komust upp 6 synir, þ. á. m. Helgi á Háreksstöðum í Norðurárdal, Björn í Gilhaga, Gunnar í Grænumýrartungu (Óðinn XIII).
Bóndi.
Foreldrar: Sigurður Sigurðsson í Núpsseli og Helga Þórðardóttir vinnukona á Melum í Hrútafirði (þau giftust ekki). Bjó frá 1876 á ýmsum býlum í Hrútatfirði, en frá 1894 til 1913 í Grænumýrartungu; bætti það býli ágætlega og hýsti, enda fekk hann verðlaun úr ræktunarsjóði árið 1902. Var smiður góður, atorkumaður og mikils virður.
Kona (1875): Sigríður (d. 1908) Jónsdóttir á Bálkastöðum, Magnússonar. Af börnum þeirra komust upp 6 synir, þ. á. m. Helgi á Háreksstöðum í Norðurárdal, Björn í Gilhaga, Gunnar í Grænumýrartungu (Óðinn XIII).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.