Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þórður Sigurðsson
(30. júní 1822 – 22. nóv. 1883)
. Hreppstjóri. Foreldrar: Sigurður (d. 20. febr. 1857, 67 ára) Þórðarson á Bakka í Melasveit og kona hans Arnbjörg (d. 30. júní 1846, 51 árs) Árnadóttir á Másstöðum hjá Akranesi, Jónssonar. Ólst upp hjá afa sínum, Þórði Jónssyni á Súlunesi eystra í Leirársveit. Nam trésmíði í Kh. Bóndi á Fiskilæk í Melasveit frá 1858 til æviloka.
Hreppstjóri í Leirár- og Melahreppi. Hafði á hendi veðurathuganir fyrir Meteorologisk institut í Kh. Var hagorður. Kona (17. okt. 1857): Sigríður (d. 6. júní 1891, 57 ára) Runólfsdóttir í Saurbæ á Kjalarnesi, Þórðarsonar. Börn þeirra: Halldóra átti Þorstein Líndal Salómonsson á Þorgautsstöðum, Runólfur verkstj. í Hafnarfirði, Ágúst Flygenring kaupm. Og alþm. sst., Júlíus prestur í Svíþjóð, Ármann fór til Vesturheims, Albert bankabókari í Rv., Þórólfur var á Fiskilæk og síðar í Reykjavík, Matthías þjóðminjavörður (Kirkjubækur; o. tl).
. Hreppstjóri. Foreldrar: Sigurður (d. 20. febr. 1857, 67 ára) Þórðarson á Bakka í Melasveit og kona hans Arnbjörg (d. 30. júní 1846, 51 árs) Árnadóttir á Másstöðum hjá Akranesi, Jónssonar. Ólst upp hjá afa sínum, Þórði Jónssyni á Súlunesi eystra í Leirársveit. Nam trésmíði í Kh. Bóndi á Fiskilæk í Melasveit frá 1858 til æviloka.
Hreppstjóri í Leirár- og Melahreppi. Hafði á hendi veðurathuganir fyrir Meteorologisk institut í Kh. Var hagorður. Kona (17. okt. 1857): Sigríður (d. 6. júní 1891, 57 ára) Runólfsdóttir í Saurbæ á Kjalarnesi, Þórðarsonar. Börn þeirra: Halldóra átti Þorstein Líndal Salómonsson á Þorgautsstöðum, Runólfur verkstj. í Hafnarfirði, Ágúst Flygenring kaupm. Og alþm. sst., Júlíus prestur í Svíþjóð, Ármann fór til Vesturheims, Albert bankabókari í Rv., Þórólfur var á Fiskilæk og síðar í Reykjavík, Matthías þjóðminjavörður (Kirkjubækur; o. tl).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.