Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þórður Kolbeinsson, skáld
(10. og 11. öld)
Bóndi í Hítarnesi.
Foreldrar: Kolbeinn Þórðarson, Álfssonar úr Dölum (og Þórhildar Þorsteinsdóttur rauðs) og kona hans Arnóra Gunnbjarnardóttir, Erpssonar landnámsmanns, Meldunssonar.
Kona: Oddný eykyndill Þorkelsdóttir í Hjörsey, Dufgussonar, Synir þeirra: Arnór jarlaskáld, Kolli. Um deilur hans og Bjarnar Argeirssonar Hítdælakappa, sjá sögu hans (sjá og Landn.). Eftir hann hefir varðveitzt talsvert af kveðskap: Belgskakadrápa (brot), Gunnlaugsdrápa ormstungu (brot), drápa um Eirík jarl Hákonarson, auk margra lausavísna (Fagursk.; Heimskr.; Gunnl.; Knytl.; Sn.-E. AM.; Bjs. Hítd.).
Bóndi í Hítarnesi.
Foreldrar: Kolbeinn Þórðarson, Álfssonar úr Dölum (og Þórhildar Þorsteinsdóttur rauðs) og kona hans Arnóra Gunnbjarnardóttir, Erpssonar landnámsmanns, Meldunssonar.
Kona: Oddný eykyndill Þorkelsdóttir í Hjörsey, Dufgussonar, Synir þeirra: Arnór jarlaskáld, Kolli. Um deilur hans og Bjarnar Argeirssonar Hítdælakappa, sjá sögu hans (sjá og Landn.). Eftir hann hefir varðveitzt talsvert af kveðskap: Belgskakadrápa (brot), Gunnlaugsdrápa ormstungu (brot), drápa um Eirík jarl Hákonarson, auk margra lausavísna (Fagursk.; Heimskr.; Gunnl.; Knytl.; Sn.-E. AM.; Bjs. Hítd.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.