Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þórður Gilsson

(um 1085– um 1149)
. Goðorðsmaður. Fekk Snorrunga-goðorð eftir Mána-Ljót, Snorrason goða, frænda sinn. Foreldrar: Gils Snorrason (Jörundarsonar) og kona hans Þórdís Guðlaugsdóttir úr Straumfirði, Þorfinnssonar. Bjó undir Staðarfelli. Kona hans: Vigdís Svertingsdóttir, Grímssonar, Loðmundarsonar. Börn þeirra: Sturla í Hvammi, Snorri undir Staðarfelli, Þórdís, Guðrún (Landn.; Sturl; Safn IM; o.fl.) (SD.).

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.