Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þórður Arnórsson

(– í apr. 1761)

Stúdent.

Foreldrar: Arnór sýslumaður Jónsson í Belgsholti og kona hans Steinunn Jónsdóttir prests í Hjarða ss arholti, Þórarinssonar. Lærði í Skálholtsskóla, stúdent 1755, andaðist á Bessastöðum og var þá að lækninganámi hjá Bjarna landlækni Pálssyni, ókv. og bl.

Þókti Bjarna hann hinn efnilegasti maður (HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.