Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þórir (Gull-Þórir) Oddsson
(10. öld)
Bóndi á Þórisstöðum í Þorskafirði.
Foreldrar: Oddur skrauti að Skógum (Landn.) í Þorskafirði (Uppsölum, Sölvisson konungs á Gautlandi, sagan) og kona hans Valgerður, systir Eyjólfs að Múla.
Kona: Ingibjörg Gilsdóttir skeiðarnefs landnámsmanns.
Sonur þeirra: Guðmundur.
Sonur hans (með Valgerði Hrómundardóttur í Gröf): Atli. Þórir var afarmenni og yfirgangssamur, en aðalhetjan í Þorskf., sem einnig er oft við hann kennd sjálfan (sjá og Landn.).
Bóndi á Þórisstöðum í Þorskafirði.
Foreldrar: Oddur skrauti að Skógum (Landn.) í Þorskafirði (Uppsölum, Sölvisson konungs á Gautlandi, sagan) og kona hans Valgerður, systir Eyjólfs að Múla.
Kona: Ingibjörg Gilsdóttir skeiðarnefs landnámsmanns.
Sonur þeirra: Guðmundur.
Sonur hans (með Valgerði Hrómundardóttur í Gröf): Atli. Þórir var afarmenni og yfirgangssamur, en aðalhetjan í Þorskf., sem einnig er oft við hann kennd sjálfan (sjá og Landn.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.