Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þórarinn Skeggjason, skáld

(11. öld)

Einn heimildarmanna Ara fróða, sem hann nefnir, og 78 bróðir Markúsar lögsögumanns (sjá þar).

Kona: Æsa Fiska-Finnsdóttir, Ketilssonar. Synir þeirra: Skafti prestur að Mosfelli, Þorgeir, faðir Ámunda, föður Guðmundar gríss (Landnámab.; SD.). Ekki er varðveitt nema vísustúfur úr drápu hans um Harald harðráða, svo að með honum hefir hann verið (Íslb.; Heimskr.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.