Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þórarinn Sigmundsson

(– – 1556)

Prestur.

Foreldrar: Síra Sigmundur Guðmundsson á Skinnastöðum og Kristín Þórarinsdóttir, Sigmundssonar.

Kemur við skjöl 1549–56 og hélt Skinnastaði.

Kona: Steinvör Grímsdóttir, Auðunarsonar, Sigurðssonar.

Sonur þeirra var Jón faðir Ólafs Irm. á Steinsvaði og Jóns föður síra Þorvalds í Presthólum. Steinvör ekkja hans átti síðar síra Jón Loptsson á Skinnastöðum (HÞ.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.