Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þorsteinn Þorsteinsson
(1762–9. júní 1786)
Djákn. Foreldrar. Þorsteinn Benediktsson á Laxamýri og kona hans Hólmfríður Jónsdóttir. Tekinn í Hólaskóla 1775, varð stúdent 30. apr. 1782, með góðum vitnisburði, var fyrst í þjónustu Jóns sýslumanns Jakobssonar að Espihóli, síðan Stefáns amtmanns Þórarinssonar, varð djákn að Möðruvallaklaustri.
Andaðist þar úr bólu, ókv. og bl. (HÞ.).
Djákn. Foreldrar. Þorsteinn Benediktsson á Laxamýri og kona hans Hólmfríður Jónsdóttir. Tekinn í Hólaskóla 1775, varð stúdent 30. apr. 1782, með góðum vitnisburði, var fyrst í þjónustu Jóns sýslumanns Jakobssonar að Espihóli, síðan Stefáns amtmanns Þórarinssonar, varð djákn að Möðruvallaklaustri.
Andaðist þar úr bólu, ókv. og bl. (HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.