Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þorsteinn Jónsson
(– – 1668)
Prestur.
Foreldrar: Síra Jón skáld Þorsteinsson í Vestmannaeyjum og kona hans Margrét Jónsdóttir að Hæli í Flókadal, Péturssonar. Hefir vígzt um 1626 og haldið Torfastaði (verið í Bræðratungu), fekk Holt undir Eyjafjöllum 1631, andstætt vilja Gísla byskups Oddssonar; var afhentur staðurinn 3. júní og 2.–4. júlí 1632, lét þar af prestskap 1667. Stilltur maður og vel skapi farinn.
Kona (1631). Solveig (d. 1669) Ísleifsdóttir í Saurbæ á Kjalarnesi, Eyjólfssonar.
Börn þeirra: Margrét átti síra Þorkel Arngrímsson í Görðum, Hildur átti síra Odd Eyjólfsson í Holti, Þórður dó í Skálholtsskóla 1658 (JH. Prest.; HÞ.: SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Jón skáld Þorsteinsson í Vestmannaeyjum og kona hans Margrét Jónsdóttir að Hæli í Flókadal, Péturssonar. Hefir vígzt um 1626 og haldið Torfastaði (verið í Bræðratungu), fekk Holt undir Eyjafjöllum 1631, andstætt vilja Gísla byskups Oddssonar; var afhentur staðurinn 3. júní og 2.–4. júlí 1632, lét þar af prestskap 1667. Stilltur maður og vel skapi farinn.
Kona (1631). Solveig (d. 1669) Ísleifsdóttir í Saurbæ á Kjalarnesi, Eyjólfssonar.
Börn þeirra: Margrét átti síra Þorkel Arngrímsson í Görðum, Hildur átti síra Odd Eyjólfsson í Holti, Þórður dó í Skálholtsskóla 1658 (JH. Prest.; HÞ.: SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.