Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorsteinn Jónsson

(um 1648– ? )

Skáld. Bjó að Vatnsdalshólum lengi og var hreppstjóri.

Orkti margar vísur og sálma.

Var síðast karlægur að Bjargi í Miðfirði, hjá dóttur sinni, Margréti, sem átti Vilhjálm Oddsson, og bjuggu þau þar.

Kona hans: Þóra Benediktsdóttir, og var dóttir þeirra, auk hinnar: Guðrún (ÞP. Hist. litt.; sjá og Manntal 1703).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.