Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorsteinn Jónsson

(11. maí 1840–28. ág. 1886)

Bóndi.

Foreldrar: Jón Eyjólfsson að Sólheimum í Mýrdal og kona hans Karítas Þorsteinsdóttir sst., Þorsteinssonar. Bjó í Nýja Bæ í Vestmannaeyjum 1861–86.

Þm. Vestm. 1875–86.

Kona (1, nóv. 1861): Kristín (d. 10. júní 1899) Einarsdóttir á Vilborgarstöðum, Sigurðssonar, ekkja Magnúsar stúdents Austmanns; þau Þorsteinn barn. (Alþingismannatal; o. fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.