Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorsteinn Eyjólfsson

(um 1708– ? )

Stúdent.

Foreldrar: Síra Eyjólfur Björnsson á Snæúlfsstöðum og f.k. hans Ásdís Ásmundsdóttir. Tekinn í Skálholtsskóla 1729, gekk námið treglega og varð að hætta við þar, var síðan tekinn í Hólaskóla og varð stúdent 14. apríl 1739, Fekk með naumindum predikunarleyfi hjá Jóni byskupi Árnasyni haustið 1740, en lenti á hrakningi og flakki.

Ókv. og bl. (HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.