Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorsteinn (Þórðarson?)

(13. og 14. öld)

Lögmaður sunnan og austan 1300 (Ísl. Ann., föðurnafns ekki getið). Menn hafa ætlað hann launson Hafurbjarnar Styrkárssonar í Nesi við Seltjörn, og bjó sá Þorsteinn í Stóru Mörk undir Eyjafjöllum (d. 1325), og var sonur Þorsteins þess Grímur lögmaður.

En réttara mun (SD.), að Þorsteinn lögmaður sé sonur Þórðar lögmanns Narfasonar (Ob. Isl.; Safn II; BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.