Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þormóður Bresason, gamli

(9. og 10. öld)

Landnámsmaður að Hólmi ytra á Akranesi.

Faðir: Bresi (líki, skælt úr Bersi, þ.e. Bessi) Knattarson, Ormssonar skeljamola.

Börn hans: Bessi, Geirlaug átti Önund breiðskegg Úlfarsson, Svanlaug átti Grím hinn háleyska Þórisson, Ísgerður s. k. Örlygs Hrappssonar að Esjubergi (Landn.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.