Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorkell Þórarinsson

(um 1754–Í maí 1784)

Djákn.

Foreldrar: Þórarinn Pálsson að Víkingavatni og kona hans Ingveldur Þorkelsdóttir. Lærði fyrst hjá síra Þorláki Jónssyni í Húsavík, tekinn í Hólaskóla 1775, stúdent 7. mars 1779, með góðum vitnisburði, varð s. á. skrúðadjákn að Hólum og hélt því starfi til æviloka. Ókv. og bl. (HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.