Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorkell Ólafsson

(15. öld)

Prestur, officialis. Faðir: Ólafur hirðstjóri Pétursson, Halldórssonar. Hefir haldið Reykholt 1415–44, hafði prófastsdæmi um Húnavatnsþing 1415–19, officialis syðra 1419–-30.

Synir hans: Þorvaldur á Geirröðareyri, Gunnlaugur að Marðarnúpi, Þórunn (SD.) miðkona Björns Sæmundssonar á Einarsstöðum, þau bl. (Dipl. Ísl.; BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.