Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorkell Skallason (eða Þórðarson skalla), skáld

(11. öld)

Er einungis kunnur af broti úr flokki sínum um Valþjóf jarl, er veginn var skömmu eftir orrustuna við Stafnfurðubryggju, bróður Haralds Guðnasonar (Knytl.; Fagursk.; Heimskr.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.