Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorgrímur Þorsteinsson þorskabíts, goði

(10. öld)

Bóndi að Sæbóli. Eftir hann er vísustúfur (sjá Gísl.). Átti Þórdísi Súrsdóttur (systur Gísla, sjá þar), en síðar átti hún Börk digra, bróður hans.

Sonur þeirra Þorgríms: Snorri goði (sjá og Eyrb.; Landn.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.