Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þorfinnur strangi
(9. og 10. öld)
Landnámsmaður að Fossi (Langárfossi) á Mýrum. Ætt ekki rakin. Bróðir: Þorvaldur ofsi.
Kona: Sæunn Skalla-Grímsdóttir að Borg, Kveldúlfssonar. Dóttir þeirra: Þórdís átti Arngeir Bessason, og var sonur þeirra Björn Hítdælakappi (Landn.; Eg.).
Landnámsmaður að Fossi (Langárfossi) á Mýrum. Ætt ekki rakin. Bróðir: Þorvaldur ofsi.
Kona: Sæunn Skalla-Grímsdóttir að Borg, Kveldúlfssonar. Dóttir þeirra: Þórdís átti Arngeir Bessason, og var sonur þeirra Björn Hítdælakappi (Landn.; Eg.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.