Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Þorfinnur Jónsson
(1777–10. nóv. 1801)
Stúdent.
Foreldrar: Síra Jón Jónsson að Kvíabekk og kona hans Sesselja Bjarnadóttir. Tekinn í Hólaskóla 1789, varð stúdent 4. maí 1796, með bezta vitnisburði, dvaldist síðan um hríð í Hofstaðaseli, hjá Halldóri konrektor Hjálmarssyni, og hafði verið þar á skólaárum sínum, kenndi síðan börnum á Stapa, en í Reykjavík veturinn 1799–1800. Fór utan 1800, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 12. maí 1801, með 1. einkunn, andaðist þar úr brjóstveiki ókv. og bl. (HÞ.).
Stúdent.
Foreldrar: Síra Jón Jónsson að Kvíabekk og kona hans Sesselja Bjarnadóttir. Tekinn í Hólaskóla 1789, varð stúdent 4. maí 1796, með bezta vitnisburði, dvaldist síðan um hríð í Hofstaðaseli, hjá Halldóri konrektor Hjálmarssyni, og hafði verið þar á skólaárum sínum, kenndi síðan börnum á Stapa, en í Reykjavík veturinn 1799–1800. Fór utan 1800, skráður í stúdentatölu í háskólanum í Kh. 12. maí 1801, með 1. einkunn, andaðist þar úr brjóstveiki ókv. og bl. (HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.