Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Þorbrandur örrek

(9. og 10. öld)
Landnámsmaður um Silfrastaðahlíð og Norðurárdal norðan til og bjó á Þorbrandsstöðum. Ætt ekki rakin. „Var 87 hinn göfgasti maður og kynstærsti“. Lét gera á bæ sínum eldhús svo mikið, að allir þeir menn, er þeim megin fóru, skyldu bera klyfjar í gegnum, og vera öllum matur heimill (Landn.).

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.