Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ólöf Sigurðardóttir

(9. apríl 1857–23. mars 1933)

Skáldkona.

Foreldrar: Sigurður Sigurðsson að Sauðadalsá á Vatnsnesi og kona hans Magdalena Tómasdóttir, Jónssonar. Lengstum kennd við Hlaðir á Þelamörk, Dvaldist síðar á Ak., síð(– – ast í Rv. Rit: Nokkur smákvæði, Rv. 1888 (aftur, Ak. 1913). Kvæði, ritg. og saga í Eimreið. M.: Halldór Guðmundsson að Hlöðum; þau bl. (Ýmsar heimildir).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.