Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Arnbjörn Bjarnason
(28. des. 1832 – 21. maí 1905)
. Hreppstjóri. Foreldrar: Bjarni (d. 3. apr. 1849, 57 ára) stúdent Friðriksson í Bæ í Hrútafirði, síðar á Stóra Ósi í Miðfirði, og seinni kona hans, Helga (d. 16. mars 1872, 69 ára) Arnbjarnardóttir stúdents á Stóra-Ósi, Árnasonar, Bóndi á Stóra-Ósi. Hreppstjóri lengi. Talinn vitur maður og vel að sér. Ókv., en börn hans (með bústýru sinni, Sólrúnu Árnadóttur á Geitafelli, Sigurðssonar) voru: Friðrik hreppstjóri á Stóra-Ósi, Jón sst. ókv., Eggert sst. ókv., Hólmfríður ljósmóðir óg., Sigurlaug Óóg., Theódór ráðunautur Búnaðarfélags Íslands (Ýmsar heimildir).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.