Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ólafur Tómasson

(1532–1595)

Lögréttumaður og skáld á Hafgrímsstöðum.

Foreldrar: Síra Tómas Eiríksson að Mælifelli (um tíma ábóti að Munkaþverá) og Þóra Ólafsdóttir (stjúpdóttir Jóns byskups Arasonar). Kvæði er eftir hann í Bps. bmf. IT og er ekki annað kunnugt frá hendi hans.

Kona: Guðrún Tómasdóttir á Þorleiksstöðum, Brandssonar.

Börn þeirra: Ari Irm. að Vindheimum, Grímur að Hömrum, Tómas Irm. á Lýtingsstöðum, Bjarni lrm. á Steiná, Þórdís (PEÓI. Mm.; BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.