Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ólafur Sæmundsson
(26. júní 1865–4. ágúst 1936)
Prestur.
Foreldrar: Síra Sæmundur Jónsson í Hraungerði og kona hans Stefanía Siggeirsdóttir prests á Skeggjastöðum, Pálssonar, Tekinn í Reykjavíkurskóla 1881, stúdent 1887, með 2. eink. (67 st.), próf úr prestaskóla 1889, með 2. eink. betri (37 st.). Vígðist 29. sept. 1889 aðstoðarprestur föður síns, fekk prestakallið eftir hann, 6. apríl 1897, lét þar af prestskap 1933, var póstafgreiðslumaður til sama tíma, fluttist þá til Rv. og andaðist þar.
Kona (1897): Sigurbjörg (f. 29. sept. 1865, d. 22. maí 1930) Matthíasdóttir á Syðra Velli í Flóa, Sigurðssonar. Dætur þeirra: Stefanía kennari í Rv., Fríða átti Karl Pétur rafvirkja Símonarson frá Vatnskoti (BjM. Guðfr.; Kirkjurit 1936; SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Sæmundur Jónsson í Hraungerði og kona hans Stefanía Siggeirsdóttir prests á Skeggjastöðum, Pálssonar, Tekinn í Reykjavíkurskóla 1881, stúdent 1887, með 2. eink. (67 st.), próf úr prestaskóla 1889, með 2. eink. betri (37 st.). Vígðist 29. sept. 1889 aðstoðarprestur föður síns, fekk prestakallið eftir hann, 6. apríl 1897, lét þar af prestskap 1933, var póstafgreiðslumaður til sama tíma, fluttist þá til Rv. og andaðist þar.
Kona (1897): Sigurbjörg (f. 29. sept. 1865, d. 22. maí 1930) Matthíasdóttir á Syðra Velli í Flóa, Sigurðssonar. Dætur þeirra: Stefanía kennari í Rv., Fríða átti Karl Pétur rafvirkja Símonarson frá Vatnskoti (BjM. Guðfr.; Kirkjurit 1936; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.