Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ólafur Pálsson
(13. febr. 1830–15. jan. 1894)
Umboðsmaður.
Foreldrar: Síra Páll Pálsson í Hörgsdal og f. k. hans Matthildur Teitsdóttir í Seli í Rv., Þórðarsonar. Bjó á Hörgslandi 1853–66, að Höfðabrekku 1866–94. Drukknaði í Múlakvísl.
Umboðsmaður þjóðjarða í Vestur-Skaftafellssýslu frá 1879, þm. V.-Skaftf. 1881–91.
Kona (24, okt. 1850): Sigurlaug (d. 1866) Jónsdóttir spítalahaldara á Hörgslandi, Jónssonar.
Börn þeirra: Matthildur átti Halldór umboðsmann Jónsson í Vík Mýrdal, Páll á Heiði, Jón Hvammi í Mýrdal, Kjartan Skál á Síðu, Guðrún átti Þórólf Jónsson að, Dalshöfða, Katrín óg. (Sunnanfari I; Alþingismannatal; BB. Sýsl.).
Umboðsmaður.
Foreldrar: Síra Páll Pálsson í Hörgsdal og f. k. hans Matthildur Teitsdóttir í Seli í Rv., Þórðarsonar. Bjó á Hörgslandi 1853–66, að Höfðabrekku 1866–94. Drukknaði í Múlakvísl.
Umboðsmaður þjóðjarða í Vestur-Skaftafellssýslu frá 1879, þm. V.-Skaftf. 1881–91.
Kona (24, okt. 1850): Sigurlaug (d. 1866) Jónsdóttir spítalahaldara á Hörgslandi, Jónssonar.
Börn þeirra: Matthildur átti Halldór umboðsmann Jónsson í Vík Mýrdal, Páll á Heiði, Jón Hvammi í Mýrdal, Kjartan Skál á Síðu, Guðrún átti Þórólf Jónsson að, Dalshöfða, Katrín óg. (Sunnanfari I; Alþingismannatal; BB. Sýsl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.