Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ólafur Magnússon

(16. öld)

Prestur. Faðir (líkl.);: Magnús Helgason, Ólafssonar, Loptssonar ríka. Kemur fyrst við skjöl 1526, d. fyrir 1573, hélt Stað á Reykjanesi, líkl. fyrir síra Þorleif Björnsson, sem sjálfur hefir látið sér nægja að þjóna Reykhólakirkju. Dóttir: Sigríður f.k. Guðmundar Þorleifssonar í Stóra Skógi (Dipl. IS AA SESDS).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.